Þar sem ég hef ekki sagt neinum frá blogginum mínu geri ég ekki ráð fyrir að neinn lesi þessi orð. Þú ert eini lesandinn þinn Friðgeir. Og það er allt í lagi. Þá er enginn nema ég sjálfur sem gerir mig ábyrgan fyrir orðum mínum. Og það er óneitanlega mjög róandi tilhugsun þegar maður er að skrifa, því að ég er nú eiginlega bara fífl, og því kostar það ekki mikið erfiði að ganga í augun á mér, ég veit ekkert hvað er gott og vont hvort sem er, og mér finnst vitleysan sem ég er alltaf að skrifa bara harla góð.
Og þó svo að ég hefði einhverja lesendur, breytti það einhverju? Hefur einhver annar eitthvað merkilegra til málanna að leggja? Er sýn einhvers annars á heiminn meira virði en mín? Svarið er: Nei, sennilega ekki (Svarið er reyndar örugglega Já, en ég kýs að líta framhjá því, ég er hálfgert fífl muniði (eða öllu heldur mannst þú)). Nei, kæri lesandi. Allir halda að þeir séu miklu merkilegri en aðrir. Ég hef fengið minn nasaþef af lífinu - been there, done that, bought the T-shirt - og ég veit alveg að þetta er allt sama pissið og sami kúkurinn. Svo slysast eitt fíflið til að brunda upp í legið á öðru fífli og þá byrjar þett allt upp á nýtt. Og allt endar jú líka á einn veg og það er tilganslau
Og þó svo að ég hefði einhverja lesendur, breytti það einhverju? Hefur einhver annar eitthvað merkilegra til málanna að leggja? Er sýn einhvers annars á heiminn meira virði en mín? Svarið er: Nei, sennilega ekki (Svarið er reyndar örugglega Já, en ég kýs að líta framhjá því, ég er hálfgert fífl muniði (eða öllu heldur mannst þú)). Nei, kæri lesandi. Allir halda að þeir séu miklu merkilegri en aðrir. Ég hef fengið minn nasaþef af lífinu - been there, done that, bought the T-shirt - og ég veit alveg að þetta er allt sama pissið og sami kúkurinn. Svo slysast eitt fíflið til að brunda upp í legið á öðru fífli og þá byrjar þett allt upp á nýtt. Og allt endar jú líka á einn veg og það er tilganslau
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home