Peking
Eftir um thad bil solahring a svefnlausu flugi yfir naeturhimna Evropu, lenti eg i Peking med uppgerda orvaentingu i brjosti. Eg var vidbuinn ad verda leiddur og afvegaleiddur, togadur og slitinn ur samhengi vid heim sem hefdi ekkert umburdarlyndi fyrir sakleysi minu og varnarleysi. Thessi vidbunadur reyndist eftir allt saman komin til af hreinum og taerum fordomum gagnvart londun utan hins vestraena heims. Lendingin var einkar mjuk, areitid er nanast ekkert og midad vid ad vera a medal staerstu borga i heimi, er Peking hreint alveg otrulega roleg. Eiginlega of roleg. Eg tok straeto halfa leid a hostelid og hefdi tekid annan alla leid hefdi eg nent thvi. Eg setti mig sidan i kunnuglegar stellingar med smasmugulegu prutti vid okumann i diselknunum smavagni sem flutti mig heim ad dyrum (an thess ad hafa i frammi svo mikid sem eina mordtilraun eda feflettingu).
Hostelid er i eldgomlum baejarhluta og er husid byggt med gard i midjunni, eins og i kung-fu mynd. Og sidan er eg bara buin ad rafa um gotur i nanasta nagrenni til ad halda mer vakandi. Eg hef thad bara gott. Eiginlega of gott. Sem er slaemt thvi um hvad a eg eiginlega ad blogga? Thad vaeri betra ad eg hefdi lent i einhverju hraedilegu, einhverju hrottalegu svindli, liffaeraflutningi, politiskri valdbeitingu eda mannrani. Eg veit hreinlega ekki hvad eg a ad segja fra. Ju, ju, ju. Hvernig laet eg? Eg lenti i einu oskaplegu. Eins og flestir aettu ad vita hef eg verid ad studera adeins leiklist sidustu misseri, og i theim skola er mer kennt (svo eg einfaldi malin dulitid) ad svidsleikur verdi fyrst ahugaverdur thegar personurnar a svidinu eru ad leyna eitthvad. Thannig vard thad vaegast sagt dramatisk uppakoma, sem afhjupadi skorun tveggja menningarheima i personugerdu og th.m. einstoku daemi um vandraedalegheit og pinlegt misraemi manneskja, thegar eg gerdi mitt besta til ad hesthusa storan disk af nudlusupu med prjonum, an thess ad vidurkenna ad handtokin eru mer jafnframandi og handanheimur salnanna. Afgreidslustulkurnar attu storleik i hlutverkum afgreidslustulkna a veitingastad sem leyna thvi ad thaer taki eftir klaufalegum tilburdum adkomumanns.
Eg vil ljuka thessu med thvi ad bidjast velvirdingar a skorti a islenskum stofum.
Godar stundir.
Eftir um thad bil solahring a svefnlausu flugi yfir naeturhimna Evropu, lenti eg i Peking med uppgerda orvaentingu i brjosti. Eg var vidbuinn ad verda leiddur og afvegaleiddur, togadur og slitinn ur samhengi vid heim sem hefdi ekkert umburdarlyndi fyrir sakleysi minu og varnarleysi. Thessi vidbunadur reyndist eftir allt saman komin til af hreinum og taerum fordomum gagnvart londun utan hins vestraena heims. Lendingin var einkar mjuk, areitid er nanast ekkert og midad vid ad vera a medal staerstu borga i heimi, er Peking hreint alveg otrulega roleg. Eiginlega of roleg. Eg tok straeto halfa leid a hostelid og hefdi tekid annan alla leid hefdi eg nent thvi. Eg setti mig sidan i kunnuglegar stellingar med smasmugulegu prutti vid okumann i diselknunum smavagni sem flutti mig heim ad dyrum (an thess ad hafa i frammi svo mikid sem eina mordtilraun eda feflettingu).
Hostelid er i eldgomlum baejarhluta og er husid byggt med gard i midjunni, eins og i kung-fu mynd. Og sidan er eg bara buin ad rafa um gotur i nanasta nagrenni til ad halda mer vakandi. Eg hef thad bara gott. Eiginlega of gott. Sem er slaemt thvi um hvad a eg eiginlega ad blogga? Thad vaeri betra ad eg hefdi lent i einhverju hraedilegu, einhverju hrottalegu svindli, liffaeraflutningi, politiskri valdbeitingu eda mannrani. Eg veit hreinlega ekki hvad eg a ad segja fra. Ju, ju, ju. Hvernig laet eg? Eg lenti i einu oskaplegu. Eins og flestir aettu ad vita hef eg verid ad studera adeins leiklist sidustu misseri, og i theim skola er mer kennt (svo eg einfaldi malin dulitid) ad svidsleikur verdi fyrst ahugaverdur thegar personurnar a svidinu eru ad leyna eitthvad. Thannig vard thad vaegast sagt dramatisk uppakoma, sem afhjupadi skorun tveggja menningarheima i personugerdu og th.m. einstoku daemi um vandraedalegheit og pinlegt misraemi manneskja, thegar eg gerdi mitt besta til ad hesthusa storan disk af nudlusupu med prjonum, an thess ad vidurkenna ad handtokin eru mer jafnframandi og handanheimur salnanna. Afgreidslustulkurnar attu storleik i hlutverkum afgreidslustulkna a veitingastad sem leyna thvi ad thaer taki eftir klaufalegum tilburdum adkomumanns.
Eg vil ljuka thessu med thvi ad bidjast velvirdingar a skorti a islenskum stofum.
Godar stundir.
3 Comments:
Friðgeir minn, gaman að heyra frá þér! Ég vil samt segja þér að það er enginn ástæða fyrir þig til að biðjast velvirðingar á skorti á íslenskum stofum. Það eru stofur á nánast hverju heimili hér á landi, og er núna í tísku að hafa þær opnar inn í eldhúsið. Þannig þetta er hið besta mál.
Vertu duglegur að skrifa.
Passaðu þig nú í útlandinu... aldrei er of varlega farið... grunaðu alla, treystu engum, allir vilja þig feigan.
Ég vona að þessi fjarvera athyglisverðra viðburða verði langvarandi, sbr. hina fornu kínversku bölvun: "May you live in interesting times."
Skrifa ummæli
<< Home