Ég er tilbúinn að endurskoða afstöðu mína gagnvart Kárhnjúkavirkjun ef það verða settir hvalir í lónið.
þriðjudagur, apríl 04, 2006
Previous Posts
- Þessari stúlku veitti eki af að stilla inn á Bylgj...
- NýbylgjanÉg er spámaður. Ég hef fyrir nokkru útli...
- Upp á síðkastið hef ég orðið var við að lífið er í...
- Skylda hins pirraðaEkki kaupa hp-tölvu. Aldrei ka...
- Ég er fluttur. Velkomin á: www.blog.central.is/fr...
- Mig dreymdi að það væri pest. Öllu heldur dreymdi...
- Haldiði að strákurinn sé ekki bara búinn að grilla...
- Eftir að hafa eytt nánast allri síðustu viku í að ...
- Ekki er örgrant um að gæðum þessa bloggs hafi hrak...
- Ég gekk niður í fjöru í morgun að leita að steinum...
5 Comments:
Já, ef við setjum hvali, seli og mörgæsir í lónið þá styð ég framkvæmdirnar.
Einnig, ef þeir á einhvern hátt gera okkur líklegri til að ráða bráðum yfir tækninni til þess að einrækta risaeðlur.
þetta eru bara tilfinningarök friðgeir. ekki mark takandi á þeim.
En ef við setjum hvali þarna efast ég um að Austfirðingar (sem eru í raun ekkert nema eskimóar) ráði við sig. Þeir myndu eflaust hefja veiðar á hvölunum og jafnframt fara að berja litla kópa (sem eru fylgifiskar hvala) í hausinn með kylfum.
Þannig værum við aftur komin á grátt svæði.
Hefuru einhverja sérstaka hvali í huga? Hrefnu, hnýsu, langreyð, steypireyð, búrhval, náhval, höfrunga, háhyrninga, sandreyð? Þú verður að útfæra hugmyndina áður en þú fleygir henni fram.
kvalir...
Skrifa ummæli
<< Home