þriðjudagur, apríl 04, 2006

Ég er tilbúinn að endurskoða afstöðu mína gagnvart Kárhnjúkavirkjun ef það verða settir hvalir í lónið.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, ef við setjum hvali, seli og mörgæsir í lónið þá styð ég framkvæmdirnar.

Einnig, ef þeir á einhvern hátt gera okkur líklegri til að ráða bráðum yfir tækninni til þess að einrækta risaeðlur.

10:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þetta eru bara tilfinningarök friðgeir. ekki mark takandi á þeim.

4:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

En ef við setjum hvali þarna efast ég um að Austfirðingar (sem eru í raun ekkert nema eskimóar) ráði við sig. Þeir myndu eflaust hefja veiðar á hvölunum og jafnframt fara að berja litla kópa (sem eru fylgifiskar hvala) í hausinn með kylfum.

Þannig værum við aftur komin á grátt svæði.

4:49 e.h.  
Blogger Pelvis said...

Hefuru einhverja sérstaka hvali í huga? Hrefnu, hnýsu, langreyð, steypireyð, búrhval, náhval, höfrunga, háhyrninga, sandreyð? Þú verður að útfæra hugmyndina áður en þú fleygir henni fram.

6:29 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

kvalir...

2:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home