mánudagur, ágúst 27, 2007

Hjólaði næstum því veg fyrir sporvagn um daginn eftir að hafa brotið umferðarreglur. Vart er hægt að hugsa sér miðevrópskari dauðdaga.

Hugsa að ég fari bara að síga heim.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Á Eberswalder strasse lestarstöðinni er skilti sem segir: All you need is law.
Eftir þessu hef ég ávalt farið er ég heimsæki Berlín og aldrei verið svo mikið sem nálægt þvi að hljóta miðevrópskan dauðdaga.

Vignir Rafn

7:06 e.h.  
Blogger Fridgeir said...

Það er alveg rétt. Þeir vita hvað þeir syngja, Þjóðverjarnir.

8:07 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég lenti einu sinni fyrir lest í Þýsklandi á Fligenbaustraum Strasse 35. Hún keyrði beint yfir mig með 54 vagna. Heppnastur var ég með að deyja ekki, en það versta var að hún lenti beint á vitlausa beininu. Það var djöfull vont.

9:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Heimferð þín hljómar vel.

Sérstaklega þar sem KR boltinn fer að bresta á.

Heyrðu nú mig. Hefurðu áhuga á þess háttar sprikli og, ef svo er, hvenær kemurðu heim?

6:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home