föstudagur, desember 29, 2006

Vid alla sem annad bord halda upp a jol vil eg segja gledileg jol. Eins og einhverjir hafa ef til vill ordid varir vid hefur verid toluverd ekla a notkun minni a thessari sidu og eru fyrir thvi ymsar goda astaedur: skortur a fullnaegjandi netsambandi, leti, annir svo eitthvad se nefnt. En nu er eg staddur i ferdamannagildrunni Dali i Yunnan heradi. Her er ekki eidilegt eda ofurraunverulegt um ad litast eins og i verkum eftir samnefndan spaenskan listamann, hitt tho heldur. A ollum gotum eru kaffi hus sem stata af vestraenni matargerd og okeypis internetadgangi, tho thad se fjandanum erfidara ad na sambandi vid netid. Mer hefur tho tekist ad finna her nokkud nothaefa tolvu og aetla eg ad gera mer bragd ur thvi og segja adeins fra ferdum minum.

Eg for med lest fra Peking til borgarinnar Suzhou sem var hrein og skipulogd, med fallegum gordum og pagodum, og nokkurn veginn jafn ospennandi og hun hljomar. Ekki thad ad eg hafi verid ad drepast ur leidindum, thad var bara saralitid ad gera nema hjola um og heimsaekja garda, sem kemst ekki a topp tiu listann minn yfir aesispennandi ferdareynslur. Eg for reyndar i dagsferd til Tongli, Feneyjar Kina, sem eru ju mun skemmtilegri en Feneyjar Italiu, minni i snidum og faerri turistar.

Fra Suzhou for eg til Shanghai sem er akaflega stor borg, og eftir ad hafa komist ad raun um thad med eins dags flakki beid eg ekki bodanna heldur bokadi 26 tima lestarferd til borgar i Fujianheradi sem heitir Xiamen. Eg hafdi haft vedur ad thvi ad thar hefdu islendskir listamenn busetu, sem er vitanlega ekki skynsamleg atilla fyrir akvordun um afangastad, en ferdahandbokin sagdi mer ad thetta vaeri med vinalegri stodum a austurstrond Kina. Thad getur stadist.

Eg hafdi verid i Xiamen i taepa klukkustund thegar eg rakst a auglysingu um opnun a islenskri myndlistasyningu eftir Aslaugu Thorlacius, Finna Arnar og bornin theirra, tha sidegis og akvad ad skella mer. Eftir ad hafa virt fyrir mer syninguna i nokkrar minutur vard einhver thess askynja (vid veitngabordid) ad eg vaeri Islendur. Folk vard forvitid um ferdir minar og mig adur en eg viss af hafdi eg thegid bod um kvoldverd tha um kvoldid og i skotuveislu kvoldid eftir.

Tharna bua tho nokkrir Islendingar ur ollum stettum (s.s. ekki bara listamenn), og faestir af theim eru ad vinna, einhverjir eru a eftirlaunum og einhverjir einfaldlega i frii. their einu sem eru ad gera eithvad eru listamennirnir. En thetta er upp til hopa akaflega gott og gestrisid folk, og thokk se Oddi Bjornssyni, leikskaldi, Beggo, myndlistarkonu og eiginkonu Odds, og allri fjolskyldu theirra thurfti eg ekki ad vera einn a adfangadagskvold, heldur trod mig ut af hangikjoti og fromas.

Eg hekk i Xiamen, i ljufu adgerdarleysi, fram yfir annan i jolum, en thann dag sat eg fyrir i ljosmyndaverki eftir Sigurd Gudmundsson. Ef einhver Islendingur i Xiamen er ad lesa thetta nuna kann eg ollum bestu thakkir og bid fyrir kvedju til allra.

I fyrradag flaug eg sidan til Kunming og tok rutu beint hingad til Dali. Her er vitanlega farid fljott yfir sogu, en thad fer e.t.v. vel saman vid hversu snorp yfirreid min um Kina hefur verid og mun verda tha rumu viku sem eg a eftir.

I dag og i gaer hef eg sidan stundad hjolreidar og atti sennilega einn af hapunktum ferdalagsins thegar eg settist nidur i pinulitlum bae 20 km her fra og settist nidur og horfdi ut a vatnid thar sem heimamenn stunda veidar.

A eftir aetla eg enn ad leggja land undir fot og fara til Lijiang, sem er annar turistalegur smabaer. Um aramotin verd eg sidan sennilega a gongu medfram Gljufri stokkvandi tigurs, en aetli eg segi ekki bara fra thvi thegar thad hefur gerst.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Geiri. Gleðileg jól...gott að heyra að þú fékkst e-ð almennilegt að eta á jólunum (sagt í ömmulegum tón)!
Svo vona ég að þú fáir sem mest út úr þinni ferðarest og góða skál þegar kemur nýtt ár:D
bestu kveðjur úr DK

2:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

This gland dictates sleep and wake cycles. [url=http://www.mulberryhandbagssale.co.uk]Mulberry Tote Bags[/url] They love to have a good time, listen to some good music, and get up and shake a leg. [url=http://www.goosecoatsale.ca]canada goose chilliwack[/url] Dwgpaxujz
[url=http://www.pandorajewelryvip.co.uk]pandora uk[/url] Hkfjjtyxe [url=http://www.officialcanadagooseparkae.com]canada goose outlet toronto[/url] jumrsgwnz

8:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home