sunnudagur, október 14, 2007

Þegar ég flutti inn var ég beðinn um að yfirfara að eftirfarandi atriði væru í lagi:

1 Einbaauschrank (innbyggður skápur)
1 Bettgestell mit Bettkasten (rúm)
1 Gummimatratze mit Stoffbezug (dýna med yfirlagi)
1 Tisch (klein) ((lítið) borð)
1 Schreibtisch (skrifborð)
1 Regal (hängend 2X4 Bretter) (hillur)
1 Shreibtischstuhl (skrifborðsstóll)
1 Sessel (gepolstert) (hægindastóll)
1 Deckenlampe (loftljós)
1 Toilettenschrank m. Leuchte (baðskápur)
1 Waschbecken (handlaug)
1 Handtuchhalter (handklæðahengi)

1 Zimmerschlüssel (herbergislykill)
1 Briefkastenschlüssel (lykill að póstkassa)

Ég hafði litlar sem engar athugasemdir.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta hlýtur að vera óáhugaverðasta bloggfærsla sem að ég hef lesið.

hún fer reyndar næstum hringinn...

7:57 e.h.  
Blogger Unknown said...

Þú verður að muna að teygja vel. Það er alveg skelfilegt að fá sinadrát í útlöndum.

Bæjó.

10:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott að allt var á sínum stað - mundiru eftir að kaupa tannbursta..eða læturu ennþá kúluísinn um að hreinsa andfýluna?
tschüß

4:37 e.h.  
Blogger Fridgeir said...

Ég fann opna bensínstöð þar sem hægt var að kaupa tannbursta. Alveg ágæta tannbursta, þér að segja.

9:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

So sind die Deutschen ;)
Viel Erfolg and viel Spass

Bis Bald
Rósa

12:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home