Rett i thessu var eg nidurlaegdur, hreint ut sagt, nidurlaegdur. Eg var staddur a kinversku veitingahusi i finni kantinu og eftir ad hafa stadid i longum og floknum vidraedum sem leiddust ut i samraedur um ad ond vaeri ekki faanleg a thessum tima kvolds, hvorki heil ne half, fekk eg nautakjotsrett (sem raunar reyndist hreint afbragd) a kuffullum storum disk, en einnig minni disk, postulinsskal og skeid ur postulini. Eg hafdi natturulega ekki hugmynd um hvernig eg aetti ad radstafa ollu thessu leirtaui, greip prjonanna og hof ad prjona rettinn ofan i mig. Eitthvad misbaud thjoninum, minum handverkid thvi thegar hann gekk fram hja naest, og sa mig krafsa thremur hrisgrjonum upp i mig ur skalinni, i thann mund og eg hugsadi ad thetta vaeri naudsynlegur hluti af menningaruppeldi minu, andvarpadi hann thungt og u.th.b. einni minutu seinna fleygdi hann vestraenum gaffali a diskinn hja mer. thar sem eg var ordinn ansi svangur af thvi ad pota i thennan fina mat, akvad eg ad taka tilthrifum thjonsins med jafnadargedi, enda sjalfsagt ekki a ferdinni visvitandi modgun, og syndi odrum gestum veitingahussins fram a fimi mina med framtidarleg stalahold fra vesturlondum.
Eg thori ad vedja ad ef thad vaeri stort blikkandi auglysingaskilti sem lofadi gaffal, einhvers stadar milli adidas-auglysinga med David Beckham og skilta sem boda komu nys blikkandi i-pods, myndu Kinverjar allir sem einn lata af Molbuahaetti sinum og haetta ad borda med prikum. Ekki adeins er thad gamaldags, thad gengur ekki, thetta er ekki haegt - sama hvad hver segir.
Annars er thad af mer ad fretta ad eg hef verid ad skoda mig um i Peking sidustu daga, gaumgaefa oflaetishallir og segja nei vid melludolga. Og thad sem eg hef ad segja eftir thessa daga (og ef einhver nennir ad hlusta) er ad: ef einhver heldur ad Kina se kommunistariki tha er thad misskilningur, Kina, ef marka ma vidmot hofudborgarinnar, er mesta ofurkapitalistariki sem eg hef heimsott. Neysluhyggja hefur tekid vid af leidinlegu felagsnaumhyggjunni. Skammt fra myndinni af Mao formanni vid torg hin himneska fridar er Starbucks kaffibulla. Thannig er haegt ad minnast felaganna, folksins og althydunar, medan madur faer ser latte. Og ef madur verdur svangur er stutt a McDonalds og KFC. Thu getur valid. Og hvad sem er svo sem haegt ad saegja um thessa stadi, sem thenja sig ut eins og skogareldur og fletja ut matarsmekk og personleika thjoda heimsins, tha er madur a.m.k. ekki nidurlaegdur thar.
Eg thori ad vedja ad ef thad vaeri stort blikkandi auglysingaskilti sem lofadi gaffal, einhvers stadar milli adidas-auglysinga med David Beckham og skilta sem boda komu nys blikkandi i-pods, myndu Kinverjar allir sem einn lata af Molbuahaetti sinum og haetta ad borda med prikum. Ekki adeins er thad gamaldags, thad gengur ekki, thetta er ekki haegt - sama hvad hver segir.
Annars er thad af mer ad fretta ad eg hef verid ad skoda mig um i Peking sidustu daga, gaumgaefa oflaetishallir og segja nei vid melludolga. Og thad sem eg hef ad segja eftir thessa daga (og ef einhver nennir ad hlusta) er ad: ef einhver heldur ad Kina se kommunistariki tha er thad misskilningur, Kina, ef marka ma vidmot hofudborgarinnar, er mesta ofurkapitalistariki sem eg hef heimsott. Neysluhyggja hefur tekid vid af leidinlegu felagsnaumhyggjunni. Skammt fra myndinni af Mao formanni vid torg hin himneska fridar er Starbucks kaffibulla. Thannig er haegt ad minnast felaganna, folksins og althydunar, medan madur faer ser latte. Og ef madur verdur svangur er stutt a McDonalds og KFC. Thu getur valid. Og hvad sem er svo sem haegt ad saegja um thessa stadi, sem thenja sig ut eins og skogareldur og fletja ut matarsmekk og personleika thjoda heimsins, tha er madur a.m.k. ekki nidurlaegdur thar.
4 Comments:
djöfull hefuru það gott.
jeg sendi þér meil á lhi meilið
maður fær gaffal án þess að biðja um hann á Asíu.
p.s. prjónar eru svo einnig í boði, fyir nýbúa býst ég við.
Sæll sonur!
Er ekki unnið fyrir gíg að tileinka sér þessa prjónaátsmenningu miðað við það menningarástand sem þú lýsir. Gaffallinn hefur nú verið brúkaður síðan á 15. öld hér í okkar heimshluta svo það er nú varla seinna vænna að hann fari að slá í geng í Kína. Prjónarnir eru sennilega mest fyrir nýbúa eins og einhver hér að framan stakk uppá.
Skemmtilegt.. fyrir okkur að þú skulir ekki hafa æft þig í noktun prjóna.. því þú átt örugglega eftir að lenda í ófáum vandræðum.
Skrifa ummæli
<< Home