þriðjudagur, mars 07, 2006

Skylda hins pirraða

Ekki kaupa hp-tölvu. Aldrei kaupa hp-tölvu. Niður með Opin kerfi.

Góðar stundir!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mæli með thinkpad.
Það er svona spartverji fartölvanna.
Þú getur líka verið apple-hommi. Mér er skítsama.

7:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Pfiff, bara splæsa í góða skrifblokk og almennilegan blýant og málið er dautt.

3:37 e.h.  
Blogger Atli Sig said...

Er það regla að maður má bara kommenta hérna ef nickið er 2 stafir eða minna?

Held annars að eplið sé málið. Þegar ég fæ mér kjöltutopp ætla ég að fá mér eitt epli.

8:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

thinkpad eru volvoar fartölvu heimsins, engir spoilerar engin straumlínulögun en þú getur keyrt á þeim á vegg án þess að skaða þig eða fjölskyldu þína. Eplið er viðbjóður; það er eins og að keyra um á pulsuvagni; pulsuvagni sem selur goðapulsur, eða jafnvel Borgarnespulsur og í þessum sama pulsuvagni setja menn ógeð á pulsurnar í staðinn fyrir sinep.

10:35 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home